Frábærir kennarar á flugukastæfingum
Stangaveiðifélag Akureyrar heldur fjórar flugukastæfingar fyrir einhendu í íþróttahúsinu á Hrafnagili í marsmánuði nánar tiltekið sunnudagana 1. mars, 8. mars, 15. mars og 22. mars frá kl 13-15. Kennarar eru Sigmundur Ófeigsson, Jón Bragi Gunnarsson og Guðmundur Ármannn Sigurjónsson. Æfingarnar eru hugsaðar fyrir
