Þrír á land í Grímsá
„Það komu þrír á land hjá okkur í dag í Grímsá í Borgarfirði og settum í þrjá til viðbótar, allir teknir á straumflugur,“ sagði Hafþór Óskarsson við Grímsá í kvöld þegar hann var að hætta veiðum eftir daginn. „Það er
„Það komu þrír á land hjá okkur í dag í Grímsá í Borgarfirði og settum í þrjá til viðbótar, allir teknir á straumflugur,“ sagði Hafþór Óskarsson við Grímsá í kvöld þegar hann var að hætta veiðum eftir daginn. „Það er
Vorveiðin byrjar með ágætum, Leirá hefur gefið 26 fiska og marga flotta. Varmá hefur verið frekar róleg en einn og einn fiskur á land. Og risa fiskur veiddist í Skaftá en það var Maros Zatko sem landaði þessum risastóra sjóbirtingi sem
Á fyrri árum — þá meina ég á þeim tíma er vatnið við þjóðgarð Íslendinga var aðgengilegt fyrir veiðimanninn án þess að þurfa að selja sál sína fyrir það eitt að renna fyrir fisk — var Þingvallavatn eins og að
Þátt fyrir frekar leiðinlegt veðurfar og eiginlega skítatíð hefur heldur betur ræst úr málum. Á föstudaginn kemur þann 1. apríl byrjar vorveiðin í sjóbirtingi og eru menn orðnir nokkuð spenntir að renna fyrir fisk víða um landið. „Við erum að opna Varmá og það