Flottir sjóbirtingar úr Tungulæk
Sjóbirtingsveiðin er að komast á fleygiferð þessa dagana og birtingurinn að mæta víða, stórir og fallegir fiskar. Við heyrðum í veiðimanni sem var á veiðislóð í Tungulæk og verður þar við veiðar næstu daga. „Veiðifélaginn var að landa svakalega fallegum