Fundur hagsmunaaðila og áhugamanna um stöðu laxins
Six Rivers Iceland býður til opins fundar á Vopnafirði, á laugardag um stöðu, tækifæri og ógnir sem við blasa í lífríkinu þegar kemur að villtum fiskistofnum í ferskvatni á Íslandi. Vísindamenn, hagsmunaðilar og landeigendur fara yfir stöðuna og horfa til