Urriðinn mættur í Öxará
„Já hann er mættur og þeir eru margir,“ sagði ungur veiðimaður um helgina við Öxará og það voru orð að sönnu, fólk naut þess að horfa stóra torfu af urriðum synda fram og aftur um ána. En það styttist í Urriðadansinn
„Já hann er mættur og þeir eru margir,“ sagði ungur veiðimaður um helgina við Öxará og það voru orð að sönnu, fólk naut þess að horfa stóra torfu af urriðum synda fram og aftur um ána. En það styttist í Urriðadansinn
„Já við fengum þennan urriða á Staðartorfu í Laxá og já hann var skrítinn, ekki veitt svona fisk áður,“ sagði Annel Helgi Daly Finnbogason þegar við heyrðum í honum þar sem hann var að ljúka löngu gædastarfi í bili. „Það
,,Við erum búinn að eiga bústað við vatnið í mörg ár og við höfum aldrei séð urriðann svona illa haldinn, hann er eins og niðurgöngulax, virðist hafa lítið æti, “sagði veiðimaður og sumarbústaðaeigendi við vatnið, sem veiðir mikið í vatninu og
„Það hafa veiðst 20 regnbogar og nokkir urriðar í Minnivallarlæk síðan hann opnaði en enginn veit hvaðan þessir fiskar koma, þeir eru ekki úr fiskeldisstöðvum kringum lækinn,“ sagði Þröstur Elliðason en aðalfundur veiðifélags Minnivallarlækjar var um páskana og ekkert skýrðist þar um þessa dularfullu
„Já þetta er allt að byrja aftur og maður er ekkert smá spenntur,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem er einn af þeim mörgu sem bíður spenntur eftir að veiðitíminn hefjist þrátt fyrir kuldatíð. Það virðist hlýna hægt og veðurfræðingar sem
„Já það voru margir á Þingvöllum og fullt af urriða eins og venjulega í Öxará,“ sagði veiðimaður sem mætti á staðinn með mörgum öðrum til að fylgjast með Jóhannesi Sturlaugssyni handleika og nánast tala við urriðana í ánni. Og þetta
Urriðagangan er á Þingvöllum á morgun, laugardaginn 15. október og hefst kl 14:00 á brúnni við bílastæðið, þar sem forðum stóð hótelið Valhöll. Þeir sem vilja sjá meira af fallegum Þingvallaurriðum og fá frekari fræðslu um lífshætti þeirra geta síðan gengið örstuttan spöl að
„Vesturhópsvatn er vatn sem ég hef veitt í alveg frá 5 ára aldri en þar eigum við fjölskyldan sumarbústað,“ segir Sturlaugur Hrafn Ólafsson þegar við heyrðum í honum nýkomnum úr veiðiferð og á leið í þá næstu. „Og höfum bara
Eins og veiðimenn sem hafa sótt heim Mývatnssveitina vita, þá hefur meðalstærð fiska þar farið vaxandi. Kristján Jónsson hefur stundað svæðið lengi og oft fengið væna fiska en aldrei ævintýri eins og hann lenti í núna. Hann var við veiðar
„Þetta var svakalega skemmtileg ferð á urriðaveiði í Laxá í Þingeyjarsýslu en ég hef aldrei komið þarna áður en ætla örugglega þarna aftur“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson, sem var að koma af urriðasvæðinu. Honum finnst fátt skemmtilegra en að veiða