Stórlaxaveisla í vændum
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið við Veiðifélag Hvammsár og Sandár um leigu á Sandá í Þjórsárdal til næstu fimm ára og hefst sala strax eftir helgi á leyfum fyrir sumarið. Sandá í Þjórsárdal er spennandi tveggja stanga valkostur fyrir veiðimenn sem