Veiðileyfi

FréttirVeiðileyfi

Veiðiparadís á Skagaheiði

Silungsveiði í Mallandsvötnum á Skagaheiði er áhugaverður valkostur fyrir silungsveiðimenn.  Mallandsvötn eru að mati margrafalin perla í veiðivatnaflóru landsins. Þarna hafa veiðimenn aðgengi að sex veiðivötnum þar sem þeir geta veitt allan sólarhringinn. Það er fátt sem toppar það veiða í miðnætursólinni við heiðarvötnin á Skagaheiði eða vakna eldsnemma morguns og veiða í morgunkyrrðinni. Í fyrra