Saga laxveiða í Borgarfirði
Saga laxveiða í Borgarfirði er rannsóknaverkefni sem hefur verið í gangi síðustu þrjú ár á Landbúnaðarsafninu. Þar sem laxveiðar í Borgarfirði eru skoðaðar út frá mörgum þáttum s.s. sögu, menningu, efnahag, náttúru- og líffræði. Verkefnið nær til sveitarfélagsins Borgarbyggðar þó