Hann synti tígnarlega aftur í dýpið
„Við konan ákveðum að skella okkur í rómantíska veiðiferð í Ytri-Rangá urriðasvæði og var sko heldur betur ekkert stress á okkur,” sagði Ómar Smári Óttarsson og bætti við; „við keyrðum í rólegheitum, stoppuðum á kaffihúsi á Selfossi og byrjuðum ekki