
Annar þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur á dv.is. Í þættinum kíkir Gunnar á dorgveiðikeppni ungra veiðmanna í Hafnarfirði þar sem sannarlega var líf og fjör. Veiðin var með ágætum þrátt fyrir að sumir ungir dorgarar hafi misst móðinn þegar á leið. „Ég held að það sé ekkert mikill fiskur hérna,“ sagði einn og starði ofan í djúpið.
Fréttina um annan þáttinn og myndband þáttarins má sjá hér: