Höfundur: Gunnar Bender

Marjolijn van Dijk veiðikló Mynd/ Sigfús Heiðar
FréttirSkotveiði

Marjolijn van Dijk er veiðikló

„Á dögunum var hún spurð hvað ætti að gera um páskana þá var svarið að fara á deit með manninum uppá heiði. „Já en æðislegt“ kom þá, já örugglega, við erum að fara í tófukofann að skjóta tófur, þá breyttist svipurinn aðeins,“ sagði

Harpa Hlín Þórðardóttir í opnun Leirár í Leirársveit fyrir ári
FréttirOpnun

Bara kuldi við opnun 1. apríl?

Margir bíða spenntir eftir að vorveiðin hefjist, sjóbirtingurinn víða og síðan ION svæðið á Þingvöllum. „Það verður gaman að byrja í Ytri-Rangá og taka hrollinn úr sér,“ sagði Björn Hlynur Pétursson og í sama streng tekur Stefán Sigurðsson. „Jú við opnum

Nils Folmer með flottan urriða á Þingvöllum
Fréttir

Verðið hækkar fiskum fækkar

„Sælir, ég er bara að hnýta síðustu flugurnar fyrir aðra ferðina mína til Kúbu, það verður gaman,“ sagði Nils Folmer Jorgensen sem við heyrðum í en hann er á leiðinni til Kúbu í vikunni. „Annars mun ég byrja á íslensku árshátíðinni

Við Langá á Mýrum /Mynd GBender
Fréttir

Nýr staðahaldari við Langá

SVFR hefur samið við Kristján Friðriksson um að taka að sér staðarhald og veiðivörslu í Langá á komandi sumri. Hann mun því taka á móti veiðimönnum í Langá, sjá um skiptingar og fylgjast með að allt sé eins og það á að vera við Langá næsta sumar. Kristján hefur verið viðloðandi stangaveiðina síðustu áratugi og meðal annars