Við Mývatn: sjö stiga frost við veiðiskapinn
„Já það var kalt og blindbilur fyrripartinn í dag en lægði aðeins undir kvöld og þá skruppum við út að veiða,” sagði Einar Héðinsson við Mývatn þegar við heyrum í honum nýkomnum af veiðislóðum, var í sjö stiga frosti við