Höfundur: Gunnar Bender

Adam Ingi, Hrafnhildur Ásta og Dagur Guðsteinn við nokkra urriða
Fréttir

Ískalt við Öxará

„Það voru ekki margir við Urriðargönguna í dag enda frekar kalt, en það var hellingur af fiski,“ sagði Mikael Árni Bergmann Þorsteinsson, sem var á svæðinu með þrjá unga veiðimenn, krakkana sína  Adam Ingi Mikaelsson og Hrafnhildur Ásta Hafsteinsdóttir og vin hennar

Fréttir

Urriðagangan á morgun

Urriðagangan er á Þingvöllum á morgun, laugardaginn 14. október og hefst kl 14:00 á brúnni við bílastæðið þar sem forðum stóð hótelið Valhöll. Þeir sem vilja sjá meira af fallegum Þingvallaurriðum og heyra meira um lífshætti þeirra geta síðan labbað

Myndir teknar síðustu helgi við Öxará Myndir/María Gunnarsdóttir
FréttirUrriði

Urriðinn mættur í Öxará

„Já hann er mættur og þeir eru margir,“ sagði ungur veiðimaður um helgina við Öxará og það voru orð að sönnu, fólk naut þess að horfa stóra torfu af urriðum synda fram og aftur um ána. En það styttist í Urriðadansinn