Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Verðið hækkar fiskum fækkar

„Sælir, ég er bara að hnýta síðustu flugurnar fyrir aðra ferðina mína til Kúbu, það verður gaman,“ sagði Nils Folmer Jorgensen sem við heyrðum í en hann er á leiðinni til Kúbu í vikunni. „Annars mun ég byrja á íslensku árshátíðinni

Fréttir

Nýr staðahaldari við Langá

SVFR hefur samið við Kristján Friðriksson um að taka að sér staðarhald og veiðivörslu í Langá á komandi sumri. Hann mun því taka á móti veiðimönnum í Langá, sjá um skiptingar og fylgjast með að allt sé eins og það á að vera við Langá næsta sumar. Kristján hefur verið viðloðandi stangaveiðina síðustu áratugi og meðal annars

FréttirUrriði

Veiði eins mikið og ég get

„Já ég er orðinn verulega spenntur að byrja að veiða þann 1. apríl nk. í Ytri-Rangá, það verður gaman,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, en sjóbirtingsveiðin hefst 1. apríl og eru margir orðnir spenntir að renna fyrir fisk eftir langa bið. „Það á