Höfundur: Gunnar Bender

Eiríkur Garðar með lax úr Arnarbýlu í dag
Fréttir

Risi braut háfinn í Arnarbýlu

„Já þetta er búið að vera magnað ævintýri um helgina Gunnar, það skal ég segja þér hérna í Arnarbýlu á Barðaströnd,“ sagði Eiríkur Garðar Einarsson nýbúinn að slást við risa fisk í ánni í dag. En veiðitímabilið á  venjulegum náttúrulegum laxi er

Hrafnhildur Jóhannesdóttir með flottan lax úr Eystri–Rangá Mynd/Jógvan
Fréttir

Ytri Rangá heldur toppsætinu

„Þetta var helvíti skemmtilegur veiðitúr með konunni í Eystri–Rangá, fengum laxa og við vorum að hætta undir lokin, þegar hún setur í lax,“ sagði Jógvan Hansen þegar við heyrðum í honum, ný kominn af Eagles tónleikum með Vigni og Matta, sem sannarlega hafa

Allt að gerast í Langadalsá, laxaparið í Grundarfljóti í Langadalsá Mynd/Elías Pétur
Fréttir

Langadalsá umsetin af eldislaxi – leigutakar kalla eftir ákæru á Arctic Fisk

„Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að þúsundir eldislaxa sluppu nýverið úr netpokum Arctic Fish í Patreksfirði. Þessir laxar synda nú upp ár landsins og hafa á annað hundrað þeirra veiðst á stöng,“ sagði Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson í