Gæsaveiðin byrjar vel
Gæsaveiðin er hafin þetta árið, margir hafa farið til veiða og fengið ágæta veiði. Sölubann er á grágæs núna en skjóta má hana þegar menn fara til veiða. Við heyrum í Silla kokk sem var á gæs en auk þess
Gæsaveiðin er hafin þetta árið, margir hafa farið til veiða og fengið ágæta veiði. Sölubann er á grágæs núna en skjóta má hana þegar menn fara til veiða. Við heyrum í Silla kokk sem var á gæs en auk þess
Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins var að koma út og ætti að vera á leið til áskrifenda sem og á alla helstu sölustaði. Í blaðinu má finna flott viðtal við Guðrúnu Hildi Jóhannsdóttur laxveiðikonu og Matthías Þór Hákonarson leigutaka Mýrarkvíslar. Gunnar Helgason
„Við vorum í Miðá í Dölum fyrir fáum dögum og þetta eru bara hamfarir, ekkert annað, fengum fimm bleikjur,“ sagði veiðimaður sem reyndi eins og hann gat í vikunni við erfiðar aðstæður og vatnsleysi. „Það var mikið af fiski á
„Það gæti verið að það sé að koma rigning á laugardaginn sem einhverju mun breyta í vatnsleysinu, síðasta stórrigning varð að engu,“ sagði veiðmaður, sem er búinn að fara í átta veiðitúra í þokkalega góðar laxveiðiár og fá tvo laxa
„Það gekk vel í Skógá en við fórum þangað nokkrir félagar og fengum fjóra laxa á stuttum tíma,“ sagði Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson, sem finnst fátt skemmtilegra en að renna fyrir fisk og búinn að veiða þá nokkra laxana í
Staðan við laxveiðiárnar er allt annað en góð víða þessa dagana, vatnsleysi og hnúðlaxinn að mæta í hverja veiðiána af annarri. Ljós í myrkinu er að um næstu helgi er spáð rigningu, en það var líka spáð um síðustu helgi, en varla
„Við erum í Lakselvu í norður Noregi fjölskyldan. Sonurinn Alexander Freyr hefur veitt tvo laxa í Norðurá fram að þessu og hefur ekki fengið bakteríuna almennilega,“ sagði Sigvaldi Á Larusson í samtali og bætt við; „en í þessari ferð fékk
Rigningin sem átti að koma kom ekki, laxveiðin hefur lítið lagast enda þurrkur verið viku eftir viku. En veiðitölurnar eru komnar enn eina vikuna og þær bjóða uppá súra rétti víða. Ytri Rangá er örugglega á toppnum og verður það
„Já skrapp aðeins úr Kjarrá þar sem ég vinn á sumrin og Ytri Rangá að veiða, aldrei veitt hérna áður, virkilega skemmtilegt,“ sagði Hrönn Jónsdóttir sem er að veiða í Ytri-Rangá sem er efst laxveiðiáa í veiðitölum. „Ég veiddi 80
„Við ætluðum að fara vestur í Dali en sleppum því núna, það er allt að þorna upp. Fréttum af veiðimönnum í ánni sem við ætlum til og þeir fengu þrjá laxa, allur fiskur er út í sjónum. Það var smá von að