Höfundur: Gunnar Bender

Flugu kastað við Ferjuhyl í Norðurá í Borgarfirði /Mynd María Gunnarsdóttir
Fréttir

Er að koma rigning sem einhverju breytir?

„Það gæti verið að það sé að koma rigning á laugardaginn sem einhverju mun breyta í vatnsleysinu, síðasta stórrigning varð að engu,“ sagði veiðmaður, sem er búinn að fara í átta veiðitúra í þokkalega góðar laxveiðiár og fá tvo laxa