Höfundur: Gunnar Bender

FréttirRisalaxVeiðitölur

Tveir laxar yfir 20 pund í Víðidalsá í vikunni

„Ég var að koma úr Víðidalsá í Húnavatnssýslu og veiddi meðal annars tvo laxa yfir 20 pundin í þessari viku,“ segir stórlaxabaninn Nils Folmer Jorgensen,  þegar ég spyr hann um stóra laxinn á myndinni á facebook, sem er vel yfir 20 punda að hans sögn.

FréttirRisalax

Stærsti lax sumarsins

Drottningin Laxá í Aðaldal blessaði Sigvalda Lárusson í gær, en hann veiddi stærsta lax sumarsins, glæsilegan hæng sem mældist 106 cm (52cm ummál) en hann kom á veiðistaðnum Höfðahyl og tók Metallica. Laxá í Aðaldal hefur gefið 510 laxa þetta sumarið