Ennþá risa fiskar í Miðá í Dölum
Vaskur hópur veiðikvenna og manna var við veiðar í Miðá síðustu helgi. „Það má segja að aðstæður hafi verið með besta móti laugardag og sunnudag. Svolítið rok og leiðinleg átt á föstudeginum. Urðum vör við stóra fiska á nokkrum stöðum