Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

„Bæng“ í öðru kasti á

„Við mættum frekar seint og leituðum að veiðihúsinu, fundum það að lokum,“ sagði Niels Valur Vest, sem er við veiðar í Vatnsdalsá í Vatnsfirði og bætti við; „við drógum neðsta svæðið, ég og Guðdís fórum fyrir ofan brú vestan megin á veiðistað

Fréttir

Seinni fiskurinn var ógleymanlegur

„Við konan mín, Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir, áttum tvær vaktir í Laxá í Mývatnssveit um helgina. Kvöldvaktina í Geldingaey og morgunvaktina á Arnarvatni,” sagði Gylfi Jón Gylfason og bætti við; „túrinn byrjaði vel því á hlaðinu við Veiðiheimilið hittum við fyrir