Hvers vegna er laxinn tregari og tregari?
Veiðin í sumar hefur ekki verið góð og reyndar slök í mörgum laxveiðiám. Um þetta geta veiðimenn alla vega verið sammála en annað hefur líka vakið meiri athygli hjá veiðimönnum og það er að laxinn verður alltaf tregari og tregari með