Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Ragga vill vera formaður áfram

„Ég býð mig fram til áframhaldandi setu sem formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins sem verður haldinn 27. febrúar,“ segir Ragnheiður Thorsteinsson, formaður Stangveiðifelags Reykjavíkur og bættir við; „Fyrir tveimur árum tók ég við formennskunni í okkar góða félagi, en

FréttirVeiðileyfi

Veiðiparadís á Skagaheiði

Silungsveiði í Mallandsvötnum á Skagaheiði er áhugaverður valkostur fyrir silungsveiðimenn.  Mallandsvötn eru að mati margrafalin perla í veiðivatnaflóru landsins. Þarna hafa veiðimenn aðgengi að sex veiðivötnum þar sem þeir geta veitt allan sólarhringinn. Það er fátt sem toppar það veiða í miðnætursólinni við heiðarvötnin á Skagaheiði eða vakna eldsnemma morguns og veiða í morgunkyrrðinni. Í fyrra

Fréttir

Veiðisumarið verður geggjað!

Unnur Guðný veiðileiðsögukona hjá Fishpartner hafði þetta að segja um komandi tímabil: Veiðisumarið 2025 verður skemmtilegt framhald af síðasta sumri og ég held að við munum sjá hækkandi veiðitölur víðast. Veðrið mun halda áfram að stríða okkur og vera ýktara. Ef vorið