Ragga vill vera formaður áfram
„Ég býð mig fram til áframhaldandi setu sem formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins sem verður haldinn 27. febrúar,“ segir Ragnheiður Thorsteinsson, formaður Stangveiðifelags Reykjavíkur og bættir við; „Fyrir tveimur árum tók ég við formennskunni í okkar góða félagi, en