Ytri-Rangá á toppnum, frábær veiði síðustu daga
Veiðin hefur tekið kipp á nokkrum stöðum þegar fór að rigna, Þverá og Norðurá í Borgarfirði hafa bætt sig verulega. Gljúfurá í Borgarfirði er farin að gefa eftir svakalega lélega byrjun og eru komnir með 25 laxa, sem er reyndar