Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Veiðifélag Þverár segir upp samningi um uppkaup netalagna

Árið 1990 var gert samkomulag milli Veiðifélags Hvítár í Borgarfirði og samtals sjö veiðifélaga í hliðarám Hvítár um leigu á réttinum til netaveiða allt frá ósi að ármótum Reykjadalsár. Í þessu samkomulagi fólst að greitt væri fyrir að netin yrðu