Höfundur: Gunnar Bender

EldislaxarFréttir

Veiðifélag Hrútafjarðará og Silkár vill bætur vegna slysasleppinga

Veiðifé­lag Hrúta­fjarðarár og Síkár hef­ur farið fram á að ís­lenska ríkið viður­kenni skaðabóta­skyldu vegna slysaslepp­inga úr sjókvía­eldi. Þetta má lesa í fund­ar­gerð Fiski­sjúk­dóm­a­nefnd­ar vegna fund­ar nefnd­ar­inn­ar 14. októ­ber síðastliðinn. Tölu­vert af stroku­löx­um fund­ust í Hrúta­fjarðará og vatns­svæði þess á síðasta

Á myndinu eru frá vinstri: Jóhann Kr. Jóhannesson, Tóta ráðskona, Helgi Stefánsson og Pétur Geirsson. Hestasveinarnir Arnór og Einar Sigurjónssynir eru bakvið á hestunum /Mynd: Valdimar Ásmundsson
BækurFréttir

Ný bók um Kjarrá

Bókin Kjarrá og Síðustu Hestasveinarnir á Víghól fjallar um veru og störf þeirra í Fjallveiðinni í Kjarrá, um hesta, laxveiði, veiðimenn og náttúruna í heiðalöndum árinnar. Bókin er óður til árinnar, ástríðufullra laxveiðimanna úr öllum áttum, hestana sem gegndu sínu

Fréttir

Þetta var krónulaxinn

„Veiðitímabilið mitt hefur verið frábært. Það byrjaði með nokkrum stórkostlegum ferðum til Kúbu og Bahamaeyja yfir veturinn og síðan góður veiðitúr á ION svæðunum, sem er frábær staður til að hefja veiðar á Íslandi,“ sagði Nils Folmer Jorgensen um veiðitímalið

Fjölmenni var á Þingvöllum í veðurblíðunni í dag. /Mynd: Júlíus Guðmundsson
FréttirUrriði

Flott veður og margt um manninn

Það voru margir sem lögðu leið sína á Þingvelli í dag ekki bara til að skoða landslagið og fegurðina, heldur urriðana og sjá Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskum ræða kynlíf urriða í Öxará. Já það var fjölmenni á svæðinu og líka