Í veðurblíðunni leita rjúpurnar hærra á heiðarnar
„Við fórum um síðustu helgi og fengum fimm fugla, ætlum næstu helgi austur og klára að veiða í jólamatinn. Það er veðurblíða áfram og útiveran verulega góð,“ sagði veiðimaður og bætti við; „það er fínt að ná í tíu rjúpur,