Höfundur: Gunnar Bender

Mynd: María Gunnarsdóttir
Fréttir

Dýrðardagur við Norðurá

Veðrið þessa daga er í mildara lagi eins og myndin ber með sér sem er tekin við Norðurá í Borgarfirði 1. nóvember. Rjúpnaveiðimenn voru að hefja veiðiskapinn á Holtavörðuheiði í 5 stiga hita og hitastigið var hærra neðar í Norðurárdal

Það voru margir á Holtavörðuheiði í dag en veðrið var frábært á þessum fyrsta degi. Þeir Ingimar og Ingi voru klárir í veiðina /Mynd María Gunnarsdóttir
RjúpanSkotveiði

Rjúpnaskyttur á veiðislóðum á Holtavörðuheiðinni

Fyrsti dagurinn á rjúpu var í dag og miðað við það að aðeins megi veiða í einn dag voru veiðimenn víða á veiðislóðum.  Á Holtavörðuheiðinni voru líklega á milli 35 og 40 veiðimenn í blíðu og fjögurra stiga hita. Við

Þessar voru bara rólegar í Munaðarnesi í morgunsárið /Mynd María Gunnardóttir
RjúpanSkotveiði

Rjúpnaveiðin hefst á morgun

Rjúpnaveiðitíminn hefst í hádeginu á morgun og margir ætla í veiði fyrsta daginn og ennþá fleiri ætla um næstu helgi, einn stuttur dagur segir ekki mikið. Veiðin hefst í hádegi og verður framm í myrkur.  Veðurspáin er góð næstu daga,