Mörg veiðileyfi til sölu í lok sumars
Það hefur vakið athygli hversu mörg veiðileyfi hafa verið til sölu síðustu dagana af veiðitímanum þetta árið. Reyndar hófst þetta í byrjun ágúst og á við um margar laxveiðiár um land allt. Ástæðan liggur ekki fyrir þótt líklegast sé að tímasetningin valdi þessu og