Veiðin hófst með látum á silungasvæðinu
Veiðin er víða að komast á flug þessa dagana þrátt fyrir frekar kalt veður, en sem betur fer er spáð að það hlýni verulega næstu daga með smá vætutíð. Veiðin hófst á silungasvæðinu í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu í vikunni og