Höfundur: Gunnar Bender

Skotveiði

Íslandsmeistaramót í haglabyssu

Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á skotvelli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Undanþága fékkst hjá Umhverfisráðherra til að geta haldið mótið á svæðinu, þar sem starfsleyfisumsókn félagsins hefur ekki verið afgreidd hjá Heilbrigðsieftirliti Reykjavíkurborgar. Mótið stóð yfir í tvo daga

Fréttir

Fjör við Eldvatnið

„Þessi tók grænan nobbler í Flögubakka í Eldvatni við Kirkjubæjarklaustur og  hann tók á strippi, hefur elt alveg að landi áður en hann negldi hana,“ sagði Jón Ingi Sveinsson hress með fiskinn.„Hann tók góða roku út en stoppaði svo og