Höfundur: Gunnar Bender

Ásrún Ósk Bragadóttir með boltalaxinn
Fréttir

Þetta er minn langstærsti lax

„Ég veiddi laxinn í Klapparhyl í Húseyjarkvísl og var með hann á í klukkutíma, þetta var skemmtileg viðureign,“ sagði Ásrún Ósk Bragadóttir, sem veiddi sinn stærsta lax til þessa með eiginmanni sínum Ástþóri Reyni Guðmundssyni, sem áður hafi farið ferð yfir hylinn og

Mynd: María Gunnarsdóttir
RjúpanSkotveiði

Rjúpnatalningar 2022

Á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi er stofninn nærri hámarki að stærð, uppsveifla er hafin á Norðausturlandi og Suðurlandi en á Austurlandi er rjúpum líklega að fækka. Reglubundnar 10–12 ára langar sveiflur í stofnstærð hafa einkennt íslenska rjúpnastofninn. Þessar sveiflur hafa

Hilmar Þór Sigurjónsson með laxinn sem lét hafa fyrir sér í Elliðaánum í morgun
Fréttir

„Þetta var sko skemmtilegt“

„Það var skemmtileg á barna og unglinga deginum í Elliðaánum í morgun, en ég fékk flottan lax og það var barátta að landa honum,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson en það dagur fyrir unga veiðimenn sem var í Elliðaánum í dag og þar reyndu ungir