Lax á í þriðja kasti í Jöklu – áin opnaði í morgun
„Við vorum að opna Jöklu í morgun og það veiddist lax í þriðja kasti, flottur fiskur,“ sagði Þröstur Elliðason við Jöklu í morgunsárið um stöðuna en það eru meðal annars erlendir veiðimenn við opnunina í bland við Íslendinga. „Það eru