Flott veiði í Minnivallarlæk
Það var hópur veiðimanna sem þekkir lækinn vel við veiðar um helgina og gerði góða veiði. Fengu þeir 14 fiska og þá stærstu allt að 70 cm og nokkrir 60 cim plús einnig. Var urriðinn að taka peakok og Blóðorm
Það var hópur veiðimanna sem þekkir lækinn vel við veiðar um helgina og gerði góða veiði. Fengu þeir 14 fiska og þá stærstu allt að 70 cm og nokkrir 60 cim plús einnig. Var urriðinn að taka peakok og Blóðorm
Þrátt fyrir að aðeins hafi kólnað eru veiðimenn víða að veiða og fá fiska eins og í Baugstaðósi en þar var byrjað á þremur veiðisvæðum Vola þann 1. maí. Og veiðin byrjaði reyndar víða þann 1.maí eins og í Elliðaánum,
Borgarstjóra var afhentur undirskriftarlisti þar sem skorað er á borgaryfirvöld að opna skotsvæðin á Álfsnesi nú þegar. 2703 skráðu sig á listann með rafrænum skilríkjum. Dagný Huld Hinriksdóttir stóð fyrir söfnuninni ásamt eiginmanni sínum, Guðna Þorra Helgasyni. Við listanum tóku
Þeir eru margir veiðimennirnir sem horfa á 1. maí sem fyrsta veiðidag ársins og byrja ekki að veiða fyrr en sá dagur er upprunninn. Vorið hefur verið hlýtt og gott og við höfum orðið vitni að snemmbúnu flugnaklaki síðustu daga.
„Ég tel að við fáum gott veiðisumar,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson, annar af sölustjórum Norðurár í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna fyrir sumarið núna þegar rétt mánuður er þar til áin opnar fyrir veiðimenn. „Þótt það hafi snjóað seint í fjöllin þá
„Við vorum aðeins að reyna áðan en höfum ekki fengið fisk núna en þetta er fyrsti veiðitúrinn hjá okkur í sumar,“ sögðu Viktor Halldórsson og Eiður Andrason en bróðir Viktors, Andri, var að kasta flugu útí Elliðavatn þegar okkur bar að
„Já þetta var frábær túr að baki í Tungufljót fyrir nokkrum dögum og við fengum flotta fiska,“ sagði Daníel Gíslason um veiðitúrinn í fljótið. En sjóbirtingsveiðin hefur gengið víða vel og veiðmenn komist í góða veiði. Veðurfarið hefur verið fínt síðustu daga og vikur sem hefur ekki
„Við fengum eina 53 sentimetra bleikju og misstum aðra svipaða, annars var rólegt í Brúará fyrir landi Sels“ sagði Helgi Stefán Ingibergsson sem var í Brúará. En margir hafa tekið ástfóstri við ána og veiða þar töluvert á hverju sumri. „Það
Nú fer grilltíminn að byrja þegar sumarið er gengið í garð og enn einn vorboðinn, flugukastsnámskeiðin, boða komu sína. Þar geta veiðimenn bætt sig í færninni að koma flugunni á réttan stað og þannig stóraukið árangurinn í eltingaleik við lónbúann.
„Við erum ekki búnir að fá neitt en útiveran við Elliðavatn er góð, það fékkst urriði hérna fyrst í kvöld annars hefur þetta verið rólegt“ sagði veiðimaður sem var að veiða með konunni, dóttur og barnabarni þar sem allir tóku