Yfir 100 fiskar í Húseyjarkvísl í einu holli
„Við höfum verið með fast holl á þessum tíma í ánni og veiðin var rosaleg hjá okkur núna,“ sagði Sindri Kristjánsson sem var að koma úr Húseyjarkvísl í Skagafirði fyrir nokkrum dögum með frábæra veiði ásamt félögum sínum. „Þetta árið var meiriháttar