Hnausþykk hrygna úr Sandá
„Þetta var geðveikt gaman og laxinn var 90 sentimetrar, hnausþykkur,“ sagði Bjarki Þór Hilmarsson sem lenti í skemmtilegum fiski í Sandá í Þistilfirði, en hann var að ljúka veiðum í ánni í gærdag. „Var með hrygnuna á í 20 til 25 mínútur