Flott veiði í Ölfusá
„Við Ásgeir Jóhannsson vorum í Ölfusá í gær og veiddum fimm laxa á svæði eitt og tvö,“ sagði Rúnar Ásgeirsson þegar við heyrðum aðeins í honum. En Ölfusá hefur gefið 120 laxa og um 50 silunga, mest sjóbirtinga í sumar.
„Við Ásgeir Jóhannsson vorum í Ölfusá í gær og veiddum fimm laxa á svæði eitt og tvö,“ sagði Rúnar Ásgeirsson þegar við heyrðum aðeins í honum. En Ölfusá hefur gefið 120 laxa og um 50 silunga, mest sjóbirtinga í sumar.
„Um helgina fór fram íslandsmót á Akureyri í haglabyssugreininni Compak Sporting í frábæru veðri og voru mættir til leiks um 30 keppendur. Í Karlaflokki sigraði Ellert Aðalsteinsson frá Skotfélagi Akureyrar með 188 skotnar leirdúfur af 200. Þess má geta til gamans
„Við vorum við veiðar síðustu helgi á Arnarvatnsheiðinni norðan megin, veiðifélagið Bjartur,“ sagði Hörður Heiðar Guðbjörnsson þegar við heyrðum í honum, en það var veiðifélagið Bjartur sem var við veiðar, þeir strákarnir Hörður Heiðar Guðbjörnsson, Guðmundur Kjartansson, Guðmundur Þór Róbertsson og
Það var sannkölluð sumarblíða við Vífilsstaðavatn í kvöld og aðeins einn veiðimaður að kasta flugunni, en mikill gróður er kominn í vatnið og erfitt að festa ekki í honum þessa dagana. En af lipurð var flugunni kastað, fiskur var að vaka, en
„Já, þetta var flottur sjóbirtingur sem hann Guðmundur Garðarsson veiddi um helgina í Meðalfellsvatni, tengdafaðir minn,“ sagði Ari Einarsson í samtali og bætti við; „fiskinn veiddi Guðmundur á bát. Sjóbirtingurinn tók spún og var í loftköstum fyrstu mínúturnar en síðan ekkert
„Já ég fékk þennan flotta sjóbirting neðarlega á Vatnasvæði Lýsu,“ sagði Ágúst Tómasson, sem var á Vatnasvæði Lýsu í vikunni. En veiðimenn hafa verið að fá fiska á svæðinu fyrir skömmu og þar á meðal laxa. Eitthvað hefur veiðst af
„Já við vorum að veiða systkynin síðustu daga í Laxá og fengum nokkra laxa,“ sagði Jón Helgi Björnsson, en hann var að veiða ásamt systur sinni Höllu Bergþóru Björnsdóttir í Laxá í Aðaldal og veiðin hefur verið ágæt. „Í gærmorgun
Ágætis gangur er í laxveiðinni og eru flestar ár búnar að skila meiri veiði en á sama tíma í fyrra þó sumstaðar sé svipuð veiði. Þetta kemur fram í frétt á angling.is vef Landssambands veiðifélaga. Í Þverá og Kjarrá eru
„Við vorum hérna fyrir fáum dögum og náðum þá fjórum löxum og nokkrum bleikjum, það var gott vatn þá en það hefur aðeins minnkað í ánni,” sagði Jóhann Sigurðarson leikari sem var við veiðar í ánni í gær. En áin
„Við feðgar skelltum okkur í árlegu veiðiferðina okkar á Snæfellsnesið nýlega, tilhlökkunin var gífurleg hjá guttanum,“ sagði Ingi Rafn sem var að koma úr veiði með syninum. Og við heyrðum stöðuna. „Sonurinn spurði í hvert skipti sem við keyrðum framhjá vatni