Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Biðin styttist

„Já þetta er allt að koma, biðin styttist með hverjum deginum, það er rétt,“ sagði Björn Hlynur Pétursson sem er einn af þeim sem getur varla beðið eftir að veiðin byrji fyrir alvöru þann 2. apríl. Og veðurfarið er batnandi sem

Fréttir

Stofn­fund­ur Flugu­veiðifé­lags Suður­nesja

Stofn­fund­ur Flugu­veiðifé­lags Suður­nesja var hald­inn síðastliðið mánu­dags­kvöld að viðstödd­um fimm­tíu stofn­fé­lög­um af Suður­nesj­um en undirbúningsnefnd hefur verið að störfum síðastliðnar vikur þar sem húskarlinn Guðni Grétarsson hefur leitt þá vinnu. Félagið hefur fengið vinnuheitið Fluguveiðifélag Suðurnesja þar til framtíðarnafn félagsins

Laxveiðiár

Laxá í Aðaldal

ÖLL SVÆÐIN Á SEX VÖKTUMBreytt fyrirkomulag veiða í Laxá í Aðaldal Vorið 2020 sagði Laxárfélagið upp samningum sínum um veiðar í Laxá í Aðaldal eftir að hafa verið með stóran hluta hennar á leigu í rétt tæp 80 ár. Þá