Tíu laxar komnir á land í Kjarrá
Laxveiðin er allt í lagi þessa dagana, allt er þetta að byrja og hver veiðiáin af annarri að opna. Laxinn er mættur víða en kannski ekki í miklum mæli ennþá. Einhver sagðist hafa séð nokkra laxa í Laxá í Dölum fyrir skömmu