Alltaf að hnýta flugur
„Já það styttist í að veiðisumarið hefjist fyrir alvöru og ég hlakka mikið til að það byrja veiðina núna. Ég er búinn að vera duglegur að hnýta flugur í allan vetur til að nota við veiðina í sumar“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson frá Hveragerði, sem þykir fátt