Laxveiðin dregur ferðafólk til landsins
Nú þegar heimsfaraldurinn er á undanhaldi hugsa margri sér til hreyfings og bjartara er yfir ferðaþjónustuaðilum en oft áður.
Nú þegar heimsfaraldurinn er á undanhaldi hugsa margri sér til hreyfings og bjartara er yfir ferðaþjónustuaðilum en oft áður.
Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar.
Rjúpa eða fjallrjúpa er eini hænsnfuglinn sem lifir villtur á Íslandi. Hún er hnellin og vængirnir stuttir og breiðir. Hún fellir bolfjaðrir þrisvar á ári en flugfjaðrir aðeins einu sinni. Varpbúningur rjúpu er að mestu brúnn, karlfuglinn er grádílóttur en kvenfuglinn guldílótt.