Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
,„Þegar maður er tólf ára trítill og þræðir bryggjurnar í Reykjavik og veiðir og veiðir, það er stórkostlegt þegar pabbi manns tekur mann í veiði, en það fékk ég að upplifa sem barn og er sterk æskuminning,“ segir Bjarni Ákason og
Veiðin í Selá og Hofsá í Vopnafirði hefur farið ágætlega af stað og í fleiri laxveiðiám fyrir austan. Bubbi Morthens hefur verið við veiðar í Hofsá í Vopnafirði síðustu daga, en þar hefur hann veitt áður. En mest veiðir Bubbi í Laxá
„Hegrinn“ er grúppa sem hefur veitt saman í um það bil 20 ár og þar af 17 í Langadalsá í Ísafjarðardjúpi,“ segir Máni Svavarsson og heldur afram; ,,Í upphafi vorum við að leita að fjögurra stanga „self catering“ á og
„Það gekk ágætlega veiðin í Elliðaánum en veðurfarið var ekki gott þegar við vorum, en við fengum fjóra flotta fiska,“ sagði Sindri Jónsson, en vorveiðin hefur gengið ágætlega í Elliðaánum síðan hún byrjaði og veiðimenn verið að fá fína fiska og vel haldna.
„Ég bauð dóttursyni mínum Björgvini Orra Maginnis að vera með mér eina vakt í Laxá á Ásum,“ sagði Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson í samtali um maríulaxinn. „Við byrjuðum vaktina á að fara í Ausuhvamm, engin hreyfing, færðum okkur svo ofar í