Vatnsminni ár með vorinu
Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
„Já byrjunin í Veiðivötnum var flott og góð veiði hjá flestum veiðimönnum, góðir fiskar,“ sagði Jón Ingi Kristjánsson, sem var að opna Veiðivötn en Jón hefur veitt þar síðan 1973. Það er alltaf spenna að sjá hvernig Veiðivötn byrjar og
Þrátt fyrir að veiðin hafi ekki gengið vel síðustu þrjú árin og minnkað með hverju árinu þá gengur sala veiðileyfa vel. Erfitt er að fá veiðileyfi í mörgum veiðiám á sumri komanda, á sama tíma hafi veiðileyfin hækkað töluvert á
„Við höfum verið með fast holl á þessum tíma í ánni og veiðin var rosaleg hjá okkur núna,“ sagði Sindri Kristjánsson sem var að koma úr Húseyjarkvísl í Skagafirði fyrir nokkrum dögum með frábæra veiði ásamt félögum sínum. „Þetta árið var meiriháttar
Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF (North Atlantic Salmon Fund), náttúruverndarsamtök sem hafa vernd Norður-Atlantshafslaxins að meginmarkmiði, komust á síðasta ári að samkomulagi við hóp landeiganda á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár um að laxanet þeirra verði ekki sett niður í 10 ár,
,,Við erum búinn að eiga bústað við vatnið í mörg ár og við höfum aldrei séð urriðann svona illa haldinn, hann er eins og niðurgöngulax, virðist hafa lítið æti, “sagði veiðimaður og sumarbústaðaeigendi við vatnið, sem veiðir mikið í vatninu og
„Já það styttist í að veiðisumarið hefjist fyrir alvöru og ég hlakka mikið til að það byrja veiðina núna. Ég er búinn að vera duglegur að hnýta flugur í allan vetur til að nota við veiðina í sumar“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson frá Hveragerði, sem þykir fátt