Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
„Við feðgar fórum í bæjarlækinn laugardaginn fyrir skömmu, Þjórsá í Gnúpverjahrepp og var leikplanið að Kristófer Logi Marvinsson, fimm ára, myndi veiða maríulaxinn sinn,“ segir faðir hans Marvin Valdimarsson og bætti við; „hann var með maðk og sökku á barnastönginni sinni en gekk erfiðlega
„Veiðin hefur gengið vel hjá okkur upp á síðkastið og síðasta holl í Þverá veiddi yfir 100 laxa,“ sagði Styrmir E Ingólfsson spurður um stöðuna, en Þverá í Borgarfirði er í öðru sæti yfir laxveiðiárnar þessa dagana. Þverá hefur gefið 570 laxa
Sumarið líður hratt og laxveiðin er í fullum gír, jákvæðar fréttir eru af flestum og góðar göngur. ElliðaárFrábær veiði er í Elliðaánum og var besti dagur það sem af er sumri á þriðjudaginn þegar veiddust 28 laxar á stangirnar sex!
Segja má að allt sé á suðupunkti við Mýrarkvísl þessa dagana. Gærdagurinn skilaði 15 löxum á land á stangirnar 4, nokkrum stórlöxum um eða yfir 80 sm, en einnig nýjum smálaxi sem gengur nú af miklum krafti eftir að sjatnaði
Margir héldu til rjúpna um helgina til að freista þess að að ná í jólamatinn en tíðarfarið þessa dagana er ótrúlegt og minnir á köldustu sumardagana fyrr í sumar. Já það fóru margir á rjúpu víða um land og við heyrðum i
Í sumar mun Flugukast.is bjóða upp á flugukastkennslu og flugukastnámskeið þar sem eingöngu viðurkenndir og vottaðir flugukastkennarar F.F.I. leiðbeina nemendum í gegnum flugukastið. Í samtali við Börk Smára segir hann „hvort sem um ræðir grunnhreyfingar, fróðleik um búnað, kastað á móti vindi eða Spey köst