Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
„Við vorum að koma úr Vatnamótunum fyrir austan og það var þrælgóð veiði, við vorum með á bilinu 25 til 30 fiska á fjórar stangir í tvo daga,“ sagði Heiðar Logi Elíasson, sem víða hefur veitt í sumar. „Þetta var
„Það er grillaður saltfiskur frá Hauganesi í kvöldmatinn, en enginn lax gengin í ána og áin vatnslítil þessa dagana,“ sagði Axel Óskarsson á veiðislóðum í Ísafjarðardjúpi í Laugardalsá, þegar við heyrðum í honum, en hann er að opna ána með fleiri vöskum
„Já maður er alltaf eitthvað að veiða og hnýta líka, fór að veiða upp í Svínadal um daginn og það var gaman,” sagði Hilmar Þór Sigurjónsson sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða fisk og hnýta flugur helst á hverjum degi. „Við
„Þessi yngri heitir Birgir Sveinsson Blöndal, 8 ára og fékk Maríulaxinn sinn í Höfuðhyl á Hörpu #16 og Benedikt, eldri bróðir hans, fékk sinn í Árbæjarhyl á Green Butt #18,“ segir Sveinn Blöndal faðir þessara efnilegu veiðimanna, sem voru við veiðar
„Þetta gekk vel og voru flottir fiskar, tveir laxar á land,“ sagði Þröstur Árnason veiðimaður, sem var á veiðislóðum á silungasvæði Vatnsdalsár fyrir fáeinum dögum og þar veiddust tveir laxar. „Stærri laxinn tók tóbý og var maríulaxinn hennar Guðnýjar Eggertsdóttur, var 7