Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
Veiðitölurnar eftir síðasta sumar liggja fyrir, laxveiðiárnar, margar hverjar, skiluðu minni veiði en árið á undan og sumarið það slappasta sem elstu menn muna og þeir muna ýmislegt. Eins og einn sagði, „Veiðin minnkar bara en samt er fleiri löxum
Sjóbirtingsveiðin er að komast á fleygiferð þessa dagana og birtingurinn að mæta víða, stórir og fallegir fiskar. Við heyrðum í veiðimanni sem var á veiðislóð í Tungulæk og verður þar við veiðar næstu daga. „Veiðifélaginn var að landa svakalega fallegum
Hið árlega dorg á Vetrahátíð við Mývatn fór fram um helgina við stórkostlegar aðstæður. Veðrið lék við gesti með sólskini og logni og skapaði fullkomna aðstöðu til að dorga á ísilögðu Mývatni. Yfir 100 manns mættu til að taka þátt
Það hefur verið skítakuldi við veiðiskapinn fyrstu klukkutímana sem veiðin mátti byrja, eða eins og einn veiðimaðurinn sagði; „maður þurfti að berja sig áfram við að nenna þessu skal ég segja þér en ég fékk nokkra fiska fyrir norðan,“ sagði veiðimaður
Í júní næstkomandi verða frábær tveggja daga tvíhendunámskeið í Blöndu. Farið verður yfir tvíhendu köst og veiði í smáatriðum jafnt innan sem utandyra. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem vilja annaðhvort læra að kasta eða bæta tvíhenduköstin sín með
Hópur með veiðimanninum Hrafni Haukssyni gerði góðan túr í Minnivallalæk um helgina er óhætt að segja. Fengu þeir 36 fiska og flest allir vænir urriðar og stærstu voru hátt í 70 sentímetra. Það veriðst sem regnboginn sé að tína tölunni