Frá áramótum hefur verið bannað að veiða grágæsir hér á landi og óvíst hvenær veiðar á tegundinni verða leyfðar að nýju. Bændasamtökin hafa óskað eftir að stjórnvöld falli frá banninu fyrir haustið, svo bændur geti varið ræktunarlönd sín fyrir ágangi