Tímarnir breytast og mennirnir með en síðustu 25 ár hefur verið formleg opnun í Norðurá í Borgarfirði fyrsta veiðidag sumarsins. Fyrst var það Stangaveiðifélag Reykjavíkur, þegar stjórn félagsins opnaði ána með tomp og prakt og svo sá Einar Sigfússon um viðburðinn öll árin sem