Dorgveiði

DorgveiðiFréttir

Mikil umferð á Hafravatni í vetur

„Það hafa margir verið að veiða í Hafravatni í vetur, miklð sömu veiðimennirnir,“ sagði sumarbústaðaeigandi við Hafravatn, en veiðimenn hafa fjölmennt við dorgveiði á vatninu. Það er frítt að veiða í vatninu allt árið en fiskarnir mættu vera aðeins stærri. „Ég

DorgveiðiFréttir

Góð dorgveiði á Meðalfellsvatni

„Það er rólegt og ísinn er hnausþykkur þessa dagana,“ sagði Hjörtur Sævar Steinason þegar við hittum á hann við Meðalfellsvatnið í dag. Ísinn er sannarlega þykkur á vatninu líklega um 35 til 40 sentimetra enda töluvert verið veitt við vatnið í