Dorgveiðin á Mývatni á sér langa sögu
Hið árlega dorg á Vetrahátíð við Mývatn fór fram um helgina við stórkostlegar aðstæður. Veðrið lék við gesti með sólskini og logni og skapaði fullkomna aðstöðu til að dorga á ísilögðu Mývatni. Yfir 100 manns mættu til að taka þátt