Fréttir

Fréttir

Rólegt við Hreðavatn í gosmekkinum

„Veiðin gengur rólega, búinn að fá nokkra litla fiska,“ sagði veiðimaður, sem við náðum sambandi við í skóginum við vatnið. Veiðimenn á öllum aldri voru að veiða við Hreðavatn en fiskurinn var frekar smár. „Ég var þarna um daginn og

Fréttir

Laxinn sprautast inn en er alveg áhugalaus

„Við enduðum í tveim löxum en settum í fimmtán fiska en þeir tóku grannt.  Nýi laxinn, sem var að sprautast inn, er gjörsamlega áhugalaus að taka neitt,“ sagði Guðmundur Jörundsson þegar við heyrðum í honum í Flekkudalsá á Fellsströnd. „Já fiskurinn tekur

Fréttir

Skítakuldi við veiðiskapinn víða um land

Það er ekkert sumarveður við veiðiskapinn þessa dagana og talsverður kuldi á stórum hluta landsins, sama hvort talað sé við veiðimenn í Vatnsdalsá, Svartá í Húnavatnssýslu, Laxá í Aðaldal, Hafralónsá eða Jöklu. Loftkuldi liggur yfir stórum hluta landsins og fer