Efnileg ung veiðikona í Haukadalsvatni
Sjö ára veiðikonan hún Karla Kristín Madsdóttir Petersen var í fjölskylduveiðiferð í Haukadalsvatni sl. fimmtudag og landaði þar fyrsta flugufisknum sínum. Karla Kristín veit fátt skemmtilegra en að veiða og vera úti í náttúrunni. Haukadalsvatn vill oft verða fyrir valinu