Varp rjúpunnar talið gott þetta árið
„Ég hef þvælast um allt land í sumar vegna vinnu minnar og hef sjaldan séð jafn mikið af rjúpnaungum eins og núna,“ sagði sportveiðimaður sem veiðir mikið á hverju ári bæði á stöng og byssu. „Var upp með Langá á
„Ég hef þvælast um allt land í sumar vegna vinnu minnar og hef sjaldan séð jafn mikið af rjúpnaungum eins og núna,“ sagði sportveiðimaður sem veiðir mikið á hverju ári bæði á stöng og byssu. „Var upp með Langá á
„Það hefur verið fín veiði síðustu daga og það veiddust 14 laxar fyrir fáum dögum, en áin er komin í 130 laxa,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson, en veitt er í ánni til 20. október og fiskar eru að ganga ennþá í ána.
„Það er komnir fimm laxar á land yfir 20 pund í sumar og það kom einn í Aðaldalnum í viðbót í vikunni,“ sagði Nils Folmer Jorgensen þegar við heyrðum í honum. Í gegnum tíðina hefur hann veitt þá nokkra yfir 20 pundinn
Laxveiðin mjakast áfram, vatnið er gott í veiðiánum og veiðin í fínu lagi sumstaðar en fiskurinn mætti vera tökuglaðair segja veiðimenn. Lokatölur eru byrjaðar að detta inn frá veiðiánum þetta árið. „Lokatölur voru að koma frá Norðurá 1352 laxar og
„Það var fín veiði í síðasta holli í Heiðarvatni og þeir fengu 25 sjóbirtinga frá 45 til 86 sentimetra, flott veiði,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson þegar við spurðum um Heiðarvatn í Mýrdal, sem hefur verið að gefa flotta veiði og
„Við Marvinhot vorum í Grenlæk fyrir fáum dögum með góðum hópi, það var frekar erfitt, grenjandi rigning mest allan tímann og fiskarnir tregir að taka,“ sagði Gunnar Skaftason í samtali og bætti við Veiðar, en svo kom móment þar á
Það er aðeins farið að hausta en veiðimenn eru ennþá á fullu, fiskurinn er fyrir hendi en hann er víða orðinn tregur. Spáin næstu daga er ágæt og um að gera að reyna áfram. Haustið getur oft verið tíminn sem
„Þessi yngri heitir Birgir Sveinsson Blöndal, 8 ára og fékk Maríulaxinn sinn í Höfuðhyl á Hörpu #16 og Benedikt, eldri bróðir hans, fékk sinn í Árbæjarhyl á Green Butt #18,“ segir Sveinn Blöndal faðir þessara efnilegu veiðimanna, sem voru við veiðar
„Jökla var að detta í 800 laxa og það var verið að landa fiski númer 800, já það er komið yfirfall,“ sagði Þröstur Elliðason við Jöklu í gær og bætti við; „Breiðdalsá er komin í 75 laxa.“ Veiðin á austurhluta
„Þetta endaði vel í Korpu í gær, fengum fimmta laxinn í Stíflunni á flugu, skemmtilegur endir á deginum,“ sagði Einar Margeir undir lok dagsins í ánni. En Korpa hefur verið ágæt í sumar og margir fengið góða veiði. „Fengum lax strax