Sandá komin í gang!
Veiði hófst í Sandá í Þistilfirði þann 24. júní og var holl númer tvö að ljúka veiðum í gær. Hollið landaði 5 löxum og misstu nokkra. Það er mikið vatn í Sandá sem er þó tær og flott. Talsvert af
Veiði hófst í Sandá í Þistilfirði þann 24. júní og var holl númer tvö að ljúka veiðum í gær. Hollið landaði 5 löxum og misstu nokkra. Það er mikið vatn í Sandá sem er þó tær og flott. Talsvert af
„Við erum að fara í laxveiði og við veiðum bara á fluguna, erum búnir að reyna í tvær vikur að fá maðk ekki séns að fá eitt stykki,“ sagði veiðimaður sem var að fara vestur í Dali þar sem veiða
„Þegar við opnun sáust nokkrir laxar í Kjalarlandfossum en þeir voru tregir til töku,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson, þegar við spurðum um Hallá.Hollið setti í tvo fiska sem náðu að slíta sig lausa eftir smá baráttu enda var mikið vatn í ánni
Veiðin í Selá og Hofsá í Vopnafirði hefur farið ágætlega af stað og í fleiri laxveiðiám fyrir austan. Bubbi Morthens hefur verið við veiðar í Hofsá í Vopnafirði síðustu daga, en þar hefur hann veitt áður. En mest veiðir Bubbi í Laxá
„Já við vorum í Laxá í Leirársveit og þetta byrjaði ekki vel, mikil rigning og kakó á fyrsta degi en allt átti þetta eftir að breytast,“ sagði Guðlaugur P. Frímannsson er við heyrðum í honum og bætti við, „en daginn eftir
„Veiðin gengur bara vel hjá okkur og núna hafa veiðst 173 laxar það sem af er,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna en 99 sm lax veiddist í ánni fyrir nokkrum dögum. „Það var
„Veiðin gekk frábærlega í dag hjá okkur í opnun Jöklu en það var sett í fimmtán laxa og landað níu,“ sagði Þröstur Elliðason eftir frábæran dag á bökkum Jöklu á fyrsta degi veiðitímans. En þetta er metopun á fyrsta degi í ánni. „Hólaflúðin
„Við vorum að opna Jöklu í morgun og það veiddist lax í þriðja kasti, flottur fiskur,“ sagði Þröstur Elliðason við Jöklu í morgunsárið um stöðuna en það eru meðal annars erlendir veiðimenn við opnunina í bland við Íslendinga. „Það eru
Hann er lunkinn að veiða hann Ýmir Sigurðsson sex ára, en hann var í Elliðaánum í gærmorgun eins og Einar Þorsteinsson fyrr í vikunni, verðandi borgarstjóri. Ýmir hefur veitt nokkra laxa og silunga þrátt fyrir ungan aldur. Og þennan lax
Veðurfarið hefur ekki verið uppá marga fiska á stórum hluta landsins síðustu vikurnar, skítakuldi og ekki hundi út sigandi. Á Bröttubrekku var eins stigs hiti í gærkvöldi og á Holtavörðuheiði við frostmark, júní að líða undir lok og það má