Þetta er bara flott byrjun
„Þetta var meiriháttar dagur en það veiddust yfir 140 fiskar í dag og þetta er ein besta opnun í langan tíma“ sagði Bjarni Júlíusson hættur að veiða í fyrradag, er við ræddum við hann í gærkveldi rétt um níu leytið. En
„Þetta var meiriháttar dagur en það veiddust yfir 140 fiskar í dag og þetta er ein besta opnun í langan tíma“ sagði Bjarni Júlíusson hættur að veiða í fyrradag, er við ræddum við hann í gærkveldi rétt um níu leytið. En
Laxinn er víða að mæta þessa dagana í árnar og Haraldur Eiríksson sagði frá því í morgun og sýndi með videoupptöku að laxinn er að mæta í ríkum mæli í Laxá í Kjós, enda stutt í að veiðiárnar opna ein af
Urriðasvæðið í Laxá í Þingeyjarssýslu opnaði í morgun í veðurblíðu og veiðin var mjög góð. Fiskurinn tók glaður og aðstæður eins og best er kosið, bara hitabylgja á svæðinu.„Þetta hefur verið frábær morgun hérna hjá okkur á urriðasvæðinu í Laxá í
„Það verður erfitt að segja til um sumarið, það veit svo sem enginn hvernig það verður. Laxinn er allavega kominn víða í árnar, eins og Norðurá, Þverá, Þjórsá og Ölfusá. Ég held bara að þetta verði sæmilegt sumar,“ sagði veiðimaður
„Laxinn er mættur í Norðurá en við sáum laxa í dag á Stokkhylsbrotinu tveir laxar,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson staddur við Norðurá í Borgarfirði og spennan er að magnast með hverjum deginum. Áin opnar 4. júni með pomp og pragt.
„Við erum búin að fara víða og veiða, ég og konan, vorum í Hestvatni í gærdag og veiddum sæmilega,“ sagði Atli Valur Arason í samtali en veiðislóðirnar eru fyrir austan fjall. „Við fórum í Úlfljótsvatn og fengum fínan urriða sem við slepptum. „Í
Veiðimenn eru misheppnir það vita flestir og veiðin getur oft verið lítil sem engin. En menn láta sig hafa það og veiða áfram. Um síðustu helgi fóru feðgar til veiða á Hraun í Ölfusi þar sem veiðin hafi verið í góðu
„Já við erum alltaf að reyna að veiða hérna fyrir norðan, við fengum 4 fiska í Laxárvatni,“ sagði Bergþór Pálsson þegar við heyrðum í honum, nýkomnum úr rólegum veiðitúr með hressum ungum veiðimönnum. En veiðistaðir eru í næsta nágrenni við Begga.
Um kvöldmatarleytið í dag sást til fyrstu laxanna í Laxfossi í Kjós en það var leiðsögumaðurinn Sigurberg Guðbrandsson sem staðfesti komu laxanna á veiðitímanum, tveggja átta til tíu punda fiska. Oftast sjást fyrstu laxarnir í Kvíslarfossi eða Laxá einmitt eins
„Nei við höfum ekki séð lax í Laxá í Kjós ennþá“ segir Haraldur Eiríksson í Kjósinni og sama streng tekur Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðirá. „Nei ekki ennþá en það er flott vatn en erfitt að skyggna ána. Mikið vatn og