Haustveiðin að hefjast – frá haga í maga
„Nú er haustið byrjað og ég búin að sækja silung, reykja hann og pakka. Nú tekur við gæs og önd sem munu ýmist fara í reyk, vera grafið eða eldað,“ segir Kristbjörg K. Sigtryggsdóttir, sem var að koma úr veiði og