Rólegt í Hrútafjarðará en einn og einn á land
„Við vorum að hætta veiðum í morgun í Hrútafjarðará og ég missti vænan lax í Stokki í morgun,“ sagði Karl Kristján Ásgeirsson sem hefur verið við veiðar í Hrútafjarðará síðustu daga og það veiddist einn lax í hollinu og tíu flottar bleikjur í Dumbafljótinu.