Verður verra og verra með hverju árinu
Aldrei hafa veiðst eins fáir villtir laxar og í sumar samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar. Þetta er grafalvarleg staða sem krefst margþættra viðbragða til verndar laxinum. Í fyrsta lagi verða veiðirétthafar að hugsa sinn gang. Efst þar á lista er að stöðva með
