Laxveiði

FréttirLaxveiði

Sterkar göngur á kvöldflóðinu

„Við fengum nokkra laxa hollið en það voru að koma sterkar göngur á kvöld flóðinu í gærkvöldi,“ sagði Skúlisigurz Kristjánsson en hann var að hætta veiðum í Laxá í Leirársveit um hádegi í dag, en laxinn er að ganga í ána þó vatnið sé lítið ennþá.