Mokveiði í Litluá á fyrsta degi
Vorveiðin fer víða vel af stað og veðrið er gott, en ekki við veiðiskapinn í Kelduhverfi í dag alla vega, en gærdagurinn var frábær. Flott veður og góð veiði en í dag var leiðindaveður en samt fiskurinn að gefa sig.
Vorveiðin fer víða vel af stað og veðrið er gott, en ekki við veiðiskapinn í Kelduhverfi í dag alla vega, en gærdagurinn var frábær. Flott veður og góð veiði en í dag var leiðindaveður en samt fiskurinn að gefa sig.
„Reyndar eru allar veiðiferðir geggjaðar hvort sem þær eru í logni, dásamlegu veðri eða appelsínugulri veðurviðvörun,“ segir Helga Gísladóttir þegar við vörpum fram spurningunni um veiðisumarið og hún bætir við; “veiðitímabilið ætla ég að byrja í bæjarlæknum mínum Þjórsá. Síðan er það Geirlandsá
Vorveiðin fór vel af stað í gær, veðurfarið var víða gott og frábær veiði á nokkrum stöðum eins og í Geirlandsá og Tungulæk. Við tókum hús á veiðimönnum við Grímsá í Borgarfirði sem opnaði í gær. „Já við vorum að
„Vatnið er gott en það þarf að finna fiskinn og þá gengur þetta, við erum búin að fá þrjá fiska ég og Harpa í rúman klukkutíma,” sagði Stefán Sigurðsson við Leirá í Leirársveit í morgunsárið, en veiðin var rétt hafin í
Einn skemmtilegasti tími ársins er loksins runninn upp. Já, það verður svo sannarlega tilefni til að gleðjast þegar Brúará, Korpa og Leirvogsá opna árbakka sína fyrir veiðimönnum á morgun – fyrsta dag aprílmánaðar. Nóg er af lausum stöngum í Brúará næstu daga á meðan Korpa
„Við erum að opna Leirá í Leirársveit já og það verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður, miklu betri aðstæður núna en voru fyrir ári síðan,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við spurðum um vorveiðina.Veiðimenn eru verulega spenntir að renna fyrir fisk 1.
„Veiðin gekk bara vel í Langá á Mýrum og hollið endað í 19 flottum löxum sem opnaði hana sem er bara frábært og allir fengu fisk,“ sagði Jógvan Hansen sem var að opna Langá á Mýrum í góðra vina hópi. „Það er gengið
„Fyrstu laxarnir komu úr Hrútfjarðará í gær, 64 cm úr Sokk, það var sá fyrsti,“ sagði Þröstur Elliðason staddur við Jöklu en áin á að opna þar í dag. Áin er mjög vatnsmikil en það á að reyna að renna fyrir fisk.
„Byrjuðum kl 16 í dag í Laugardalsánni, er með fjölskylduna við veiðar, rok og kalt en undanfarna daga búið að vera fínasta veður til veiða. Fengum geysi fallegar og þykkar hrygnur,“ sagði Axel Óskarsson við Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi í kulda
Hver veiðiáin af annarri byrjar þessa dagana og byrjunin í ánum lofar bara góðu, flottir fiskar að veiðast. Stóra Laxá í Hreppum var að byrja og það veiddust 8 laxar fyrsta hálfa daginn. „Já veiðin byrjar bara vel hjá okkur,