Byrjaði mjög vel – leiðinda veður eftir hádegi
„Veiðin var frábær í morgun en kolvitlaust veður eftir hádegi og áin orðin brúnlituð,“ sagði Árni Friðleifsson sem var í hópi hörku veiðimanna, sem opnuðu urriðasvæðið í Laxá í Mývatnssveit og bætti við; „já flott fyrir hádegi en erfitt eftir hádegi og