Opnun

FréttirOpnun

Mokveiði í Litluá á fyrsta degi

Vorveiðin fer víða vel af stað og veðrið er gott, en ekki við veiðiskapinn í Kelduhverfi í dag alla vega, en gærdagurinn var frábær.  Flott veður og góð veiði en í dag var leiðindaveður en samt fiskurinn að gefa sig.

FréttirOpnun

Biðin er á enda

Einn skemmtilegasti tími ársins er loksins runninn upp. Já, það verður svo sannarlega tilefni til að gleðjast þegar Brúará, Korpa og Leirvogsá opna árbakka sína fyrir veiðimönnum á morgun – fyrsta dag aprílmánaðar. Nóg er af lausum stöngum í Brúará næstu daga á meðan Korpa

FréttirOpnun

Vorveiðin gæti byrjað með látum

„Við erum að opna Leirá í Leirársveit já og það verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður, miklu betri aðstæður núna en voru fyrir ári síðan,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við spurðum um vorveiðina.Veiðimenn eru verulega spenntir að renna fyrir fisk 1.

FréttirOpnun

Tveir laxar á land og ekkert tappagjald

„Byrjuðum kl 16 í dag í Laugardalsánni, er með fjölskylduna við veiðar, rok og kalt en undanfarna daga búið að vera fínasta veður til veiða. Fengum geysi fallegar og þykkar hrygnur,“ sagði Axel Óskarsson við Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi í kulda