Nýtt Sportveiðiblað á næstu dögum
Jólablað Sportveiðiblaðsins er farið í prentun. Í þessu tölublaði er farið um víðan völl eins og vanalega. Í þessu tölublaði er viðtal við stjörnubakarann Jóa Fel, við eigum forsíðuviðtal við Brynjar Þór Hreggviðsson en hann veiðir mikið bæði með byssu