Maður veiðir maríulax ekki nema einu sinni
„Jú þetta var æðislegt, maður veiðir víst ekki maríulax nema einu sinni,“ sagði Eva Hlín Harðardóttir eftir að hafa landað 10 punda hrygnu í Klapparfjóti í Staðarhólsá í Dölum um síðustu helgi. „Ég var þarna í fjölskylduferð með tengdaforeldrum og