Stórfiskur úr Minnivallalæk – regnboginn ennþá að veiðast
Hann Ómar Smári og félagi skutust í lækinn í dag og settu aldeilis í hann. Lönduðu 4 fiskum úr Stöðvarhyl á bilinu 60-75 cm! Stærstur var þessi 75 cm urriði og svo komu tveir regnbogar líka ásamt öðrum urriða. Svo