Stóra Laxá opnaði á átta löxum fyrsta hálfa daginn
Hver veiðiáin af annarri byrjar þessa dagana og byrjunin í ánum lofar bara góðu, flottir fiskar að veiðast. Stóra Laxá í Hreppum var að byrja og það veiddust 8 laxar fyrsta hálfa daginn. „Já veiðin byrjar bara vel hjá okkur,