Höfundur: Gunnar Bender

Einar Hallur Sigurgeirsson með fyrsta silunginn sinn, næst verður það lax. /Mynd María Gunnarsdóttir
BleikjaFréttir

Þetta var mjög gaman

„Fiskurinn tók sæmilega í og það var gaman að landa honum í hyl númer 7,“ sagði Einar Hallur Sigurgeirsson sem var við veiðar í Efri Flókadalsá í gærdag, en áin hefur gefið 300 bleikjur. Lítið hefur rignt í Fljótunum síðustu fimm

Hrygnan góða komin á land
Fréttir

Flottur lax í Kolku

Tvær veiðifjölskyldur eru nú við veiðar í Kolku í Skagafirði, en svo nefnast Hjaltadals- og Kolbeinsdalsá sem heita Kolka eftir að þær renna saman núna um helgina.Þar landaði Jóhann Nóel 83 cm hrygnu úr Brúarhyl í Hjaltadalsá og var henni