„Skemmtilegt að ala upp veiðimann,“ segir Bjarni Ákason
„Að ala upp syni til veiða er skemmtilegt verkefni og ég var alinn upp við bryggjurnar í Reykjavík og svo við vötnin hér í kringum bæinn,“ segir Bjarni Ákason og bætir við; „15 ára tók pabbi mig með í minn