Fiskar á land
„Við Emil og faðir hans frá bandaríkjunum vorum mættir í Hóla um klukkan níu að morgni síðast liðinn miðvikudag,“ sagði Anton Karl og bætti við; „hitastig var um tvær gráður og hífandi norðanátt, alvöru vorveður.“ Feðgarnir áttu bókaða veiði fyrir norðan heiða