Skemmtileg veiðisýning í Elliðaánum
Ásgeir Heiðar og Stangaveiðifélag Reykjavíkur héldu skemmtilega veiðisýningu í Elliðaánum í morgun og mættu nokkrir áhugasamir til að fylgjast með ásamt fjölmiðlafólki. Ásgeir Heiðar fór yfir Breiðuna til að byrja með og síðan á fleiri staði neðarlega í ánum. Síðan