Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Flottir fiskar úr Vatnsdalsá

„Við feðgin ákváðum að taka bíltúr í Húnavatnssýsluna og renna fyrir fisk í Hópinu fyrir fáeinum dögum,“ sagði Reynir Örn Þrastarson og bætti við; „þó veðurspáin hafi ekki verið neitt sérlega spennandi. Það var nú ekki mikið líf en við

Fréttir

Flottir fiskar á Vatnasvæði Lýsu

„Við skruppum aðeins á Vatnasvæði Lýsu á sunnudag síðasta og fengum átta flottar bleikjur,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir, sem var að veiða á svæðinu með Stefáni Sigurðssyni og dóttur. En veiðin hefur verið góð það sem af er sumri. „Fengum

Fréttir

Þverá í kakó í gærkvöldi eftir miklar rigningar – veiðin byrjaði með látum

„Þetta byrjaði flott í Þverá í gærmorgun og það veiddust sjö landaðir laxar fyrir hádegi, allt frá svæði 1 til 7, áin var vatnsmikil og fiskur um allt,“ sagði Egill Ástráðsson staðarhaldari við Þverá í Borgarfirði. Það sem gerðist var að það