Höfundur: Gunnar Bender

Ólafur Guðmundsson með risafisk
Fréttir

Breytt staða á nokkrum dögum

„Já við erum að opna Minnivallarlæk 1.apríl, hörkuveiðimenn og það verður spennandi að sjá hvernig gengur. Það er búið að taka veiðihúsið við lækinn heldur betur í gegn,“ sagði Þröstur Elliðason þegar hann var spurður um opnun Minnivallarlæk í Landsveit. En

Hjörtur Sævar Steinason, Jakinn, að dorga á Meðalfellsvatni í Kjós í dag /mynd GB
DorgveiðiFréttir

Góð dorgveiði á Meðalfellsvatni

„Það er rólegt og ísinn er hnausþykkur þessa dagana,“ sagði Hjörtur Sævar Steinason þegar við hittum á hann við Meðalfellsvatnið í dag. Ísinn er sannarlega þykkur á vatninu líklega um 35 til 40 sentimetra enda töluvert verið veitt við vatnið í

Flott bleikja veiddist í Efri Flókadalsá í Fljótum í fyrra /Mynd Gunnar Bender
BleikjaFréttir

Verður bleikjuveiðin betri í sumar?

„Auðvitað vonar maður að sjóbleikjuveiðin verði betri en síðasta sumar, hún var ekki burðug víða um land,“ sagði veiðimaður sem var við veiðar víða fyrir norðan síðasta sumar og fékk ekki mikið á stöngina, eina og eina bleikju. Bleikjuveiðin minnkaði

Hilmar Þór Sigurjónsson með með fisk við Reykjafoss í Varmá í fyrra
Fréttir

Opnun Varmár frestað

Að höfðu samráði við Hveragerðisbæ og Veiðifélag Varmár verður veiði í Varmá óheimil um ótilgreindan tíma. Veiði hefst því ekki 1. apríl eins og til stóð. Ástæðan er sú að samkvæmt mælingum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands eru vatnsgæði Varmár undir viðmiðunarmörkum, vegna

Valdimar Örn Flygenring með flottan urriða 
Fréttir

Valdimar Flygenring staðahaldari í Langá

Valdimar Örn Flygenring hefur verið ráðinn staðarhaldari í Langá á Mýrum samkvæmt heimildum og hann bíður spenntur eftir sumrinu eins og fleiri veiðimenn sem ætla að renna fyrir fisk í sumar. En það styttist í veiðisumarið með hverjum degi en við heyrðum aðeins

Kleifarvatn frosið á fallegum degi í mars /Myndir María Gunnarsdóttir
Fréttir

Fallegt en kalt við Kleifarvatn

Það var fallegt við Kleifarvatn á Reykjanesi í gær en vatnið er á milli Sveifluhálss og Vatnshlíðar. Vatnið er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi og margir veiðimenn hafa fengið þar fína veiði en kannski ekki í dag. Vatnið er frosið þessa

Frá Hrútá /Mynd María Gunnarsdóttir
Fréttir

Hálfur mánuður í sjóbirting

„Það er skítakuldi í kortunum á næstunni, alla vega fram yfir helgi,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur og það fer hrollur um mann, ekki veðurfræðinginn. Það er ekki nema hálfur mánuður þar til sjóbirtingsveiðin getur hafist en árnar eru flestar helfrosnar