Breytt staða á nokkrum dögum
„Já við erum að opna Minnivallarlæk 1.apríl, hörkuveiðimenn og það verður spennandi að sjá hvernig gengur. Það er búið að taka veiðihúsið við lækinn heldur betur í gegn,“ sagði Þröstur Elliðason þegar hann var spurður um opnun Minnivallarlæk í Landsveit. En