Fyrstu laxarnir á land í Hítará
Hver laxveiðiáin af annarri opnar þessa dagana og í morgun opnaði Hítará á Mýrum. Allavega 6 laxar eru komnir á land, flottir fiskar. Laxinn hjá Ingvari Svendsen var 86 sentimetra og síðan veiddust tveir aðrir fyrr um morgunin þeir fyrstu.