„Þetta var frábær dagur í Jöklu og það var fjör, þetta er allt að koma,“ sagði Þröstur Elliðason við Holaflúðina í gær og bætti við; „tólf laxar komu á land og greinilegt að laxinn er að mæta með lækkandi vatni. Og fyrsti laxinn ofan Hólaflúðar kom líka á land í dag. Var það 90 cm hrygna og veiðimaðurinn var þá með litla einhendu fyrir línu 4! Flestir voru vænir en einn smálax kom þó líka og fleiri sáust. Lofar það góðu að smálaxinn er að mæta nú þegar. Nokkrar myndir frá deginum fylgja hér með en spennandi dagar eru framundan hér í Jöklu,“ sagði Þröstur enn fremur.
Eldra efni
Kalt áfram en veiðmenn spenntir að byrja
„Já þetta er allt að byrja aftur og maður er ekkert smá spenntur,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem er einn af þeim mörgu sem bíður spenntur eftir að veiðitíminn hefjist þrátt fyrir kuldatíð. Það virðist hlýna hægt og veðurfræðingar sem
„Pabbi það er fiskur á“
„Við feðgar skelltum okkur í árlegu veiðiferðina okkar á Snæfellsnesið nýlega, tilhlökkunin var gífurleg hjá guttanum,“ sagði Ingi Rafn sem var að koma úr veiði með syninum. Og við heyrðum stöðuna. „Sonurinn spurði í hvert skipti sem við keyrðum framhjá vatni
Klikkað að gera
„Já það er klikkað að gera þessa dagana, eiginlega allt vitlaust, en það er bara flott“ sagði Jógvan Hansen er við heyrðum í honum á hlaupum. „Þetta er bara flott en ég skellti mér á Allra síðustu veiðiferðina um daginn og hún
Flottar bleikjur úr Blundsvatni
„Það eru flottar bleikjur í Blundsvatni og við fengum þessa fiska í net,“ sagði Steinar Berg á hótelinu á Fossatúni við Grímsá í Borgafirði. „Veiðin hefur gengið vel hjá okkur í vatninu og við erum búin að veiða um 100 bleikjur
Grenilækurinn eins og dauðahaf yfir að líta
„Ég fékk að ganga meðfram Grenlæk fyrir fáum dögum til að skoða þetta fallega svæði og aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því,“ sagði Sigurjón Arnarsson í samtali við veiðar.is. En eitt slysið af mannavöldum hefur átt sér
Saga laxveiða í Borgarfirði – kynningarfundur 27. október
Í Borgarfirði eru gjöfular laxveiðiár sem eiga sér bæði langa og merkilega sögu hvað varðar veiðiaðferðir og áhrif á búsetu í héraði. Landbúnaðarsafn Íslands fékk nýverið veglegan öndvegisstyrk úr Safnasjóði til að skrá sögu laxveiða í Borgarfirði, en þessi stuðningur