Höfundur: Gunnar Bender

Didi Carlsson með urriðan stóra úr Grænavatni, 10,8 punda fiskur
Fréttir

Minn stærsti urriði til þessa

„Þetta var gaman en fiskurinn veiddist í Grænavatni og var 10,8 pund, minn stærsti urriði til þessa,“ sagði Didi Carlsson sem veiddi fyrir skömmu flottan urriða í Veiðivötnum en vötnin hafa gefið vel yfir 18 þúsund fiska í sumar. „Ég

Gabríel Pálmi Heimisson 8 ára með fisk líka úr Stóra Fossvatni en vatnið hefur gefið 1155 fiska í sumar. 
Fréttir

Veiðivötn gefið yfir 18 þúsund fiska

„Við skruppum  aðeins um daginn og fengum nokkra fiska, Stóra Fossvatn var að gefa okkur fína veiði,“ sagði Pálmi Gunnarsson sem var í Veiðivötnum fyrir skömmu, en góð veiði hefur verið í Veiðivötnum í sumar og mörgum gengið vel í veiðinni. Litlisjór hefur

Hópurinn Skemmtifélagið Dollý í Langá
Fréttir

Sextán laxar komu á land hjá Dollý

„Skemmtifélagið Dollý fór í sína aðra veiðiferð í Langá í síðustu viku.  Veiðin var ágæt enda allar aðstæður með ágætum, veðrið temmilega veiðilegt og gleðin í fyrirrúmi,“ sagði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir í samtali og bætti við; „skemmtifélagið Dollý samanstendur af fjölmörgum