Höfundur: Gunnar Bender

Jón Ingi Kristjánsson með flottann urriða úr Veiðivötnum fyrir skömmu
Fréttir

Þetta var flottur túr

„Já það gekk vel í Veiðivötnum og þetta var fín veiði hjá okkur,“ sagði Jón Ingi Kristjánsson, sem þykir fátt skemmtilegra en að veiða í Veiðivötnum og var þar fyrir skömmu. En Veiðivötn hafa gefið yfir ellefu þúsund fiska núna og

Fréttir

Vonin í Mýrarkvísl

„Þetta voru var eiginlega sturlaðir dagar í Mýrarkvíslinni,“ sagði Hafsteinn Már Sigurðsson þegar Veiðar.is náðu í hann. „Við vorum þarna átta góðir vinir saman komnir og vorum öll að fara í fyrsta skipti í laxveiði í kvíslina. Helmingurinn af hópnum fór þarna