Ytri Rangá að detta í tvö þúsund laxa
Laxveiðin togast áfram þessa dagana, hafbeitarárnar að gefa og náttúrulegu veiðiárnar líka. Það þarf ekki kvarta með rigninguna, það er miklu meira en nóg af henni víða og alltof mikið sumstaðar. Ytri Rangá er á toppnum. „Staðan hérna við Ytri