Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Laxinn er mættur!

Um kvöldmatarleytið í dag sást til fyrstu laxanna í Laxfossi í Kjós en það var leiðsögumaðurinn Sigurberg Guðbrandsson sem staðfesti komu laxanna á veiðitímanum, tveggja átta til tíu punda fiska. Oftast sjást fyrstu laxarnir í Kvíslarfossi eða Laxá einmitt eins