Laxinn mættur í Elliðaárnar
„Já ég sá nokkra laxa í Elliðaánum í gær mjög neðarlega, beint á móti BL neðst í ánni,“ sagði Eysteinn Orri Gunnarsson veiðimaður og bætt við; „ég var að hreyfa hundinn aðeins, þetta voru nokkur stykki. Þetta var skemmtilegt og nú