Sérstakur dagur
„Við pabbi vorum að koma úr Korpu i gær,” sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við, „já það var nú frekar sérstakur dagur. Það var glampandi sól og nánast logn fyrir hádegi en okkur gekk ekkert að hreyfa við fisknum, jafnvel
„Við pabbi vorum að koma úr Korpu i gær,” sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við, „já það var nú frekar sérstakur dagur. Það var glampandi sól og nánast logn fyrir hádegi en okkur gekk ekkert að hreyfa við fisknum, jafnvel
„Já maður er alltaf eitthvað að veiða og hnýta líka, fór að veiða upp í Svínadal um daginn og það var gaman,” sagði Hilmar Þór Sigurjónsson sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða fisk og hnýta flugur helst á hverjum degi. „Við
„Það var gaman að veiða fyrstu bleikjuna á efra svæði Efri-Flókadalsá en allur fiskurinn hefur veiðst neðst í ánni, þar sem hann er að hellast inn síðustu daga,” sagði María Gunnarsdóttir sem var við veiðar í ánni í dag. En núna
„Við vorum í Hólaá og fengum sex fiska ég og konan,“ sagði Atli Valur Arason, sem hafa verið iðinn við veiðiskapinn og veitt víða það sem af er sumri, bæði í laxi og silungi. „Við fengum fiskana í ánni á spún,
Svo virðist sem Hrútafjarðará sé öll að koma til og það veiddist flottur lax í morgun. En ain hefur gefið átta laxa. Afmælislax hjá Karli Ásgeirssyni í morgun í Hrútu á veiðistaðnum Sírus. Hefur verið rólegt en nú virtist sem
Það eru alls konar vangaveltur í maðkaveiðinni varðandi það hvernig beita skuli. Þegar maður var að byrja að þræða maðki á öngulinn heyrði maður hinar og þessar ráðleggingar. „Alltaf að hafa 2 maðka.“ „Skipta reglulega um maðk þó að sá sem sé á
Veiði hófst í Sandá í Þistilfirði þann 24. júní og var holl númer tvö að ljúka veiðum í gær. Hollið landaði 5 löxum og misstu nokkra. Það er mikið vatn í Sandá sem er þó tær og flott. Talsvert af
„Við erum að fara í laxveiði og við veiðum bara á fluguna, erum búnir að reyna í tvær vikur að fá maðk ekki séns að fá eitt stykki,“ sagði veiðimaður sem var að fara vestur í Dali þar sem veiða
„Þegar við opnun sáust nokkrir laxar í Kjalarlandfossum en þeir voru tregir til töku,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson, þegar við spurðum um Hallá.Hollið setti í tvo fiska sem náðu að slíta sig lausa eftir smá baráttu enda var mikið vatn í ánni
Veiðin í Selá og Hofsá í Vopnafirði hefur farið ágætlega af stað og í fleiri laxveiðiám fyrir austan. Bubbi Morthens hefur verið við veiðar í Hofsá í Vopnafirði síðustu daga, en þar hefur hann veitt áður. En mest veiðir Bubbi í Laxá