Fyrsti á land í Leirá í Leirársveit
Vorveiðin byrjaði í morgun eins og alltaf 1.apríl og aðstæður voru bara í góðu lagi. Kalt jú í morgunsárið en það hlýnaði þegar á leið. „Jú helvíti kalt en það lagaðist strax“, sagði veiðimaður við Varmá eftir fyrstu köstin í