Laxá í Aðaldal komin í 200 laxa
Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.
Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.
Það er alltaf spennandi að veiða sinn fyrsta fisk og ennþá meira gaman ef maður veiðir fleiri, en þannig var það hjá Elísabetu Lillý fyrir skömmu þegar hún veiddi sína fyrstu fiska. Elísabet Lillý Viðarsdóttir 4 ára fékk sinn fyrsta fisk
Sá frægi kokkur og veiðimaður Gordon Ramsay er að veiða í Soginu og fékk fiska og er frekar lunkinn veiðimaður. Hann veiðir víða um heim en hann hefur nokkrum sinnum komið hingað í veiði, m.a. hefur hann veitt í Tungulæk
Í fyrra var ekki þverfótað fyrir hnúðlöxum í fjölda veiðiáa og í sumum ánum voru torfur af þessum fiski eins og fyrir austan. „Við vorum að veiða fyrir austan fyrir ári síðan og það voru ekkert nema hnúðlaxar í ánni,
„Ég og félagi minn vorum að koma úr Hrolleifsdalsá í Skagafirði,“ sagði Ásgeir Olafsson um veiðitúrinn í ána. „Hrollan er lítil og nett sjóbleikjuá þótt þar sé líka að finna urriða og stöku lax. Veiðin í ánni hefur farið rólega
Listinn hjá Landssambandi Veiðifélaga sem birtist nú vikulega er fróðlegur og ýmislegt hægt að lesa úr þeim tölum sem þar eru. Þegar stangafjöldi í hverri á er t.d. hafður með aflatölum þá kemur upp önnur staða og stangafjöldinn breytir aðeins
„Það var gaman að veiða lax í Korpu en við fengum þrjá laxa,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson og hann bætti við; „mamma fékk maríulaxinn sinn. Áin var pökkuð af laxi og ég ætla klárlega að koma hingað og veiða aftur. Korpa
„Annað árið í röð hélt fjölskyldan til veiða í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi. Átti nú að jafna metin frá í fyrra þegar laxinn var mikið að stríða okkur og duglegur við að spýta útúr sér flugunni,“ sagði Halldór Jörgensen sem var
Þessi ungi herramaður Logan Örn er staddur er í heimsókn til Íslands yfir sumarið lét ekki segjast og nældi sér í sex punda Maríulax á sjö ára afmælisdeginum, klukkustund eftir að hann fékk stöng í afmælisgjöf – geri aðrir betur!
Vikulegar veiðitölur frá Landsambandi veiðifélaga LV birtust í morgun, veiðin heldur áfram og fín veiði hefur verið í vikunni og meðal annars er ágætis gangur á norðausturhorninu. Laxveiðitölur frá stærstu ánum; Ytri Rangá (1182) hefur tyllt sér á toppinn, síðan