Veiðisumarið fer vel af stað í Hallá
„Þegar við opnun sáust nokkrir laxar í Kjalarlandfossum en þeir voru tregir til töku,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson, þegar við spurðum um Hallá.Hollið setti í tvo fiska sem náðu að slíta sig lausa eftir smá baráttu enda var mikið vatn í ánni
