Góður gangur í Kjósinni
„Það hafa verið að veiðast 20 fiskar á dag síðan vorveiðin hófst og hafa veiðst 70 til 80 fiskar fyrstu 4 dagana,“ sagði Haraldur Eiríksson er við spurðum um Laxá í Kjós og sjóbirtingsveiðina sem hefur gengið vel. Veðrið hefur