Líf og fjör við Elliðaárnar í morgun
Það var margt um manninn við opnun Elliðaánna í morgun en einn lax var kominn á land þegar síðast var vitað. Mikið hefur gengið af fiski síðustu daga í árnar og byrjun veiðitímans gæti orðið góð. „Mér lýst vel á
Það var margt um manninn við opnun Elliðaánna í morgun en einn lax var kominn á land þegar síðast var vitað. Mikið hefur gengið af fiski síðustu daga í árnar og byrjun veiðitímans gæti orðið góð. „Mér lýst vel á
Það var Reykvíkingur ársins Kamila Walijewska sem veiddi fyrsta laxinn í Elliðaánum í morgun og var þetta maríulaxinn hennar, en fiskinn veiddi hún á Breiðunni. Það var Stefán Karl Segatta sem var henni til aðstoðar við að landa laxinum. Fulltrúi borgarstjórnar Reykjavíkur
Veiðimenn hafa séð töluvert af laxi í Elliðaánum síðustu daga og sama staðan var í kvöld þegar kíkt var, lax niður alla Breiðuna nýkominn á flóðinu. Hægt var telja alla vega 25 laxa sem sást til og síðan var lax að
„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Langá á Mýrum þetta árið og það var Sigurjón Gunnlaugsson sem veiddi laxinn. Það hefur hann reyndar gert oft áður að veiða þann fyrsta,“ sagði Jógvan Hansen sem átti heiðurinn af fyrsta laxinum úr Langá
„Já við fórum fimm vaskir veiðimenn í Langavatn í Reykjadal í vikunni og veiðin var flott, eiginlega mokveiði,“ sagði Cyrus Alexander Harper, er við spurðum um veiðiferðina í Reykjadalinn. En silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn verið að fá
Fréttatilkynning SVFROpnun Elliðaánna 2022 verður nk. mánudag, 20. júní klukkan 07:00 við veiðihúsið í Elliðaárdal. Þetta er í 83. skipti sem árnar eru opnaðar fyrir laxveiði. Laxinn er þegar genginn í árnar og má reikna með líflegri stemningu við bakkann.
„Já við erum byrjaðir í Grímsá í Borgarfirði en veiðin hófst í morgun og það komu fjórir laxar á land,“ sagði Jón Þór Júlíusson hjá Hreggnasa við Grímsá. Það eru erlendir veiðimenn sem opna ána þetta árið og það er rúmt um
„Já þetta er allt að koma hérna við Norðurá í Borgarfirði en áin hefur gefið um 47 laxa og það er farið að rigna hérna núna, þetta er bara fínt,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í kvöld við spurðum um
„Já við erum búnir að veiða fimm bleikjur,“ sögðu þeir Magnús og Benedikt sem við hittum á bryggjunni á Siglufirði, þar köstuðu þeir spúnninum fyrir fiskana sem syntu fyrir neðan og gerðu sig líklega til að bíta á. Benedikt er ættaður
„Við erum að búnir að fá fimm fiska, allt í fína lagi,“ sagði Ólafur Sigurðsson við Ljósavatn með vini sínum að veiða í fyrradag. Silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn verið að fá flotta veiði og fiskur var að vaka