Þjórsá opnar 1. júní
„Þetta styttist allt en við opnun Þjórsá 1. júní nk, aðeins seinna en í fyrra og við erum orðin spennt að veiða þarna,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir er við spurðum um opnun Þjórsár, sem verður spennandi að sjá hvernig byrjunin er
