Aðalfundur LV – hverfa á að fullu frá sjókvíaeldi
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga var haldinn á Mývatni 3. – 4. júní. Um var að ræða fyrsta hefðbundna aðalfund sambandsins síðan 2019 þar sem fundir síðustu tvö ár voru takmarkaðir vegna samkomutakmarkana. Árni Snæbjörnsson var gerður að heiðursfélaga í virðingar- og
